Virkilega hentug svört taska úr leðri frá Anya Hindmarch með gylltum áherslum. Taskan er rúmgóð og hefur eitt rennt aðalhólf, tvenna flata vasa að innan, annar renndur og hinn opinn einner er eitt pennahólf. Framan á töskunni er flatur vasi sem hægt er að læsa með lykli, sem fylgir með. Taskan rúmar vel 13' tommur tölvur og meira til. Taskan hentar því vel í vinnuna eða til að rúma það helsta sem þú þarft með út í daginn.
Vertu viss um að hafa kynnt þér ástand vörunnar hér fyrir neðan áður en þú kaupir.
Áætlaður afhendingartími: 1-2 virkir dagar (Innanlands), 5-10 working days (International).
Þessi vara hefur verið vottuð sem ekta Anya Hindmarch vara .
Öruggt
Kaupaferli